notendanafn, það er gaur sem heitir það, mér fannst það nokkuð sniðugt, ég veit einnig um versta, vinur minn ætlaði að heita ´gilligaur, en það var tekið, einhvernvegin ákvað hann að heita í staðinn gissigaur, jæja altilagi, nemahvað han skrifar óvart gissigua