Sæl verið þið.

Ég og Morgoth vorum að ræða saman um hvernig við gætum gert þetta áhugamál áhugaverðara og þá kom upp hugmynd um að við myndum setja inn kubb sem hefur það verk að sýna myndir af hljóðfærum notenda hérna inni.

Þá myndi fólk bara ýta á “Sjá meira” og þá myndi það sjá allar myndir (jafnvel með útskýringu frá eiganda) af gripum notenda.

Hvernig lýst fólki á þessa hugmynd ?