Svona bráðabirgðasvar: Öll videovinnsluforrit geta náð í video af dv spólum, meirasegja windows movie maker. Önnur dæmi eru t.d Adobe Premiere eða Avid Express (ekkert svakalega hagkvæm dæmi en ég þekki ekki til fleiri forrita) Þau virka náttúrulega líka til að vinna videoin (nr.2&3) Still myndir fara áreiðanlega á eitthvað minniskort sem er í vélinni. Ég giska á að þú getir fundið það í My Computer hafir þú tengt vélina við tölvuna. Einhver annar getur áreiðanlega svarað þessu 10 sinnum betur=)