Ég hef verið að velta þessu nokkuð lengi fyrir mér. Í heiminum eru margar stjörnur, billjónir…
en ef maður myndi nú komast jafnlangt og geimirinn nær (ef það er einhver endir á geimnum)
hvað myndi þá taka við? Ég hef heyrt að ef maður fer í ákveðna áttt frá jörðinni og fer 1000 ljósár (ekki mögulegt fyrir manneskju að komast af) myndi maður fara aftur í tímann, þar sem Hekla væri nýfarin að gjósa. Ef það myndi gerast, held ég (held ég) að tíminn myndi ekkert fara áfram. Maður fer aftur í tímann, maður myndi sjá sig sjálfan fara aftur í tímann fara aftur í tímann fara aftur í tímann og svo framvegis …