Ekki mógðast, en ég ætla ekki að taka þínum orðum fyrir því. Það er margmargsinnis búið að afsanna þessar kjánalegu tilgátur fyrir því að fyrsta lendingin hafi verið “fake” En það er að vísu tilgangslaust að þræta um það ef þú hefur þessar persónulegar sannanir sem enginn má vita um.