Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

iTunes 2 (10 álit)

í Apple fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú um helgina gaf Apple út iTunes 2. Þessi útgáfa átti að bæta úr nokkrum vanköntum sem voru á forritinu. Nú er til dæmis loksins kominn Tónjafnari og er hann með 20 forstillingum. Auk þess er komið s.k. Crossfader sem er mjög kúl fídus og svo mun iTunes2 auðvitað synca við iPod þegar hann kemur. Ég var ekki seinn á mér að ná í þessa snilld fyrir Mac Os X.1 og verð að segja að vonbrigðin voru töluverð. Tónjafnarinn þrælvirkar að vísu en þá er það eiginlega upptalið. Crossfaderinn feidar...

Ráðabruggið 1.0 (12 álit)

í Apple fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér datt í hug að það væri sniðugt að við makkafólkið skiptumst á góðum ráðum hér á huga. Þetta þarf ekki að vera bundið við nein sérstök forrit eða stýrikerfi. Um að gera að láta sem mest flakka hvort sem það er fyrir byrjendur eða lengra komna. Ég ætla að byrja á tveim ráðum fyrir Explorer og Entourage og hvet alla til að svara með fleiri góðum ábendingum. Internet Explorer Í IE kemur alltaf lítið grátt @ merki fyrir framan þær vefslóðir sem þú ert á hverju sinni. Ef þú smellir á þetta @...

Apple kynnir... iPod!? (27 álit)

í Apple fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Núna á þriðjudaginn (23. okt) þá mun Apple setja á markað nýja vöru. Það eru miklar vangaveltur á Netinu um hvað þessi nýja vara sé en í boðskortinu sem sent var á fjölmiðla stóð einungis eftirfarandi: “This coming Tuesday, Apple invites you to the unveiling of a breakthrough digital device,” “(Hint: it's not a Mac).” Helst eru menn á því að þetta sé einskonar MP3 spilari sem fólk geti massað allt safnið sitt á. Munurinn á venjulegum spilurum og þessum væri sá að þú gætir notað græjurnar í...

Vandræði með 3210 (9 álit)

í Farsímar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Mig langar að biðja fróða menn um smá hjálp hér. Þannig er mál með vexti að síminn minn (Nokia 3210) hefur verið batteríslaus um tíma. Ég hafði engar stórar áhyggjur af því þar sem Talfrelsi inneignin mín var hvort sem er á núllinu. Í dag keypti ég mér svo inneign og ætlaði að hlaða símann. Þegar ég setti hann í hleðslu kom bíp og á skjánum stóð “contact service”. Ég prufaði að slökkva á honum og kveikja aftur enn það var sama sagan. Ég skipti líka um kort í honum en “contact service” er það...

Væntanlegir leikir fyrir Makkann (9 álit)

í Apple fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það eru ansi margir góðir leikir væntanlegir fyrir okkur makkanotendur á næstunni. Í júlí ber hæst að nefna hlutverkaleikina Baldurs gate 2 og Vampire: the Masquerade redemption. Auk þess er von á Flugleiknum Fly! 2 og Tropico þar sem þú spilar sem einræðisherra á lítilli eyju. Aðrir leikir sem eru í vinnslu en eru ekki komnir með nákvæma dagsetningu eru Warcraft 3, Neverwinter Nights, Black and White, Age of Empires 2, Max Payne, Myth 3, Alice og Halo

Kubburinn dauður! (7 álit)

í Apple fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Apple hefur tilkynnt að þeir hafi hætt að framleiða Cube-in laglega. Cube er án vafa einvher flottasta hönnun sem komið hefur frá apple en hún náði hins vegar aldrei hylli neytenda. Bæði voru uppfærslu möguleikar takmarkaðir og svo var hún einfaldlega of dýr. Þeir sem á annað borð höfðu fjárráð til að kaupa cube keyptu sér bara öflugri G4 í staðinn. Að mínu mati hefði Apple gengið mun betur með kubbinn ef þeir hefðu haft hana sem entry tölvu annað hvort sem arftaka I-Mac eða stigi fyrir ofan...

Aiii - Easter egg! (21 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég keypti mér Aiii! á DVD fyrir nokkru. Ég var búinn að horfa á hana þokkalega oft og var eitthvað að fikta á menu-inu þegar ég fann þetta Easter egg. Mig minnir að þú ýtir tvisvar-þrisvar á “upp” takkann á fjarstýringunni þegar þú ert í main menu og þá kemur þetta líka snilldar atriði. Þetta er karakter sem ég hef ekki séð áður hjá Ali. Hann er Austurrískur gay fréttamaður sem er staddur á einhverri nýnasistahátíð (Hatefest). Frábært atriði. Aight checkit! ps. veit ekki hvort þetta er á...

Strike force 1.6 kominn út (9 álit)

í Unreal fyrir 22 árum, 11 mánuðum
30. maí kom loksins ný útgáfa af strike force modinu fyrir Unreal. Fyrir þá sem ekki vita það þá er strike force mod sem svipar í mörgu til counter strike modsins fyrir Half Life. Þessi útgáfa er búinn að vera marga mánuði í vinnslu og veldur ekki vonbrigðum. Hér er listi yfir nýjungar. - Ný vopn og búnaður m.a.: Beretta M92, Glock 18, Benelli M3, Benelli M1, HK MP5-Navy, HK MP5K - Mac-10, HK G36K, Colt M4A1, Remington M40A1, Claymore jarðsprengjur (sprengdar með fjarstýringu og rokka...

Apple hættir að framleiða CRT skjá á næstunni (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Skv. frétt á makki.is er það nú stefna hjá Apple að selja í framtíðinni einungis LCD flatskjái. Túbuskjáirnir (Apple Studio Display) CRT munu því hætta í framleiðslu á næstunni. Það kemur töluvert á óvart að í dag er helmingur allra seldra skjáa frá Apple LCD þannig að þróunin í þá átt er kominn mun lengra en maður heldur. Þetta verður vonandi til þess að verðið á Apple LCD og sérstaklega Apple Cinema Display 22" lækki eitthvað (hann kostar um 400.000 kr minnir mig). Einnig eigum við...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok