,,Hvernig geturðu sagt að minnihluti og meirihluti skipti engu máli?´´ Meirihlutavilji skiptir engu máli í samhengi við eignarrétt. Ef meirihluti einstaklinga vildu nýta húseign þína til bíósýninga öll kvöld milli 6 og 12, segjum 70% þjóðarinnar, væri þessi aðgerð þá réttlætanleg? Ef 70% vilja drepa alla rauðhærða, homma, gyðinga, svertingja og örvhenta er sú aðgerð réttlætanleg? Ef 70% einstaklinga vilja banna reykingar inni í húseignum annarra er það þá réttlætanlegt? Þú verður að setja...