,,ég var heldur aldrei að biðja um að einstaklingar fengu að eiga allt sitt´´ Hver ert þú að segja hver má eiga eignir? Þú ræður yfir eignum þínum, ekki annarra. ,,það verður að borga saman í skóla, vegi og heilbrigðiskerfi´´ Af hverju? ,,ekki koma með þetta kjaftæði að einkavæða skólana.´´ Af hverju er það kjaftæði? ,,Fjölskyldur hafa það hlutverk að halda við mannkyninu og þjappa samfélögum saman´´ Enda var ég aldrei að leggja til að við myndum eyða fjölskylduforminu eins og við þekkjum...