Viltu hafa þig hægan. Þú gerir þér kannski grein fyrir að þetta er hans skoðun? Er ekki alveg að sjá pointið í að reyna að rífast um að hans skoðun sé ekki rétt. Þessar einkunnir þurfa heldur ekkert að vera hversu góðar honum fannst myndirnar, vel gerðar eða því um líkt, heldur hversu skemmtilegar, hversu skemmtileg sú bíóferð var. Einnig ef þú miðar við að bara bestu myndir sögunnar eiga að fá 9-10 í einkunn, fengju flestar myndir mjög lága einkunn, þar sem há einkunn er greinilega reserved...