Já stóra stundin er runnin upp. Ég vona að sem flestir taki þátt í þessu en ég vona að tenglarnir flækist ekki fyrir neinum en ástæðan fyrir því að þeir eru svona útlítandi í augnablikinu er sú að ég hreinlega man ekki hvernig maður fellir þá inn í orð. Svör sendast sem fyrr á okkur stjórnendur. Takk.