haha, já, þegar ég segist vera í ensku, fólk gerir alltaf sama svipinn, hikar í nokkrar sekúndur, og segir svo “já, hvað ætlaru að gera við það?”… þá segi ég oftast “nákvæmlega ekki neitt” og skælbrosi, bara til að fokka í þeim ;) ég er tæknilega séð á fyrsta ári, byrjaði eftir jól seinast, svo ég verð búinn með heilt ár núna í des.