ég verð að segja að ég er algjörlega ósammala þessu hjá þér… ég bjó í los angeles og san diego á vesturströnd bandaríkjanna í 8 ár. ég fer þangað nú til dags svona einusinni á ári, og líka til flórída (afi og amma með hús þar)… og oftast er þjónustan á bandarískum veitingastöðum svo langt langt yfir bestu veitingastöðum íslands að það er ekki fyndið. strax og manni er vísað til borðs er maður spurður hvort maður vilji eitthvað að drekka… ef maður er ekki tilbúinn, þá er komið kannski 1-2...