málið er bara að bílarnir eru markaðsettir algjörlega ólíkum aldurshópum, og jafnvel kynum… bmw hafa alltaf verið “töff” bílarnir fyrir unga stráka sem eru nýkomnir með bílpróf, á meðan að lexus er miklu frekar litinn á sem þessi þægilegi og góði bíll… sjálfur á ég lexus is200, og ég verð að segja að ég hef aldrei keyrt bíl sem er jafn þægilegur að keyra og þessi. svo er auðvitað gæðin í lexus í hámarki, bila mjög sjaldan, og mikið lagt í að gera þetta að svokallaðri “lúxuslínu”…