ég verð að segja, ég hef ekki gaman af anime myndum… nú segir fólk auðvitað “að segjast ekki fíla anime er eins og að segjast ekki fíla spennumyndir, það er ekki hægt að setja þær allar saman í eina körfu…” hinsvegar hef ég horft á allar þær myndir sem fólk hefur sagt mér að horfa á, princess mononoke, spirited away, grave of the fireflies, howl's moving castle, ghost in the shell, akira… og mér fannst þær allar jafn leiðinlegar :(