tjah… ég var að fá mér nýja, mjög öfluga tölvu.. og hugsaði nú að loksins yrði leikurinn hraður og vel spilanlegur (er búnað spila hann í gegn áður), en þegar ég skellti mér í hann, var hann alveg jafn hægur og “þungur” og í gamla daga :( ég hef svosem ekki séð mikið af pötchum, reyni nú að fara ekki út fyrir official patches