ég verð að játa það, mér fannst wicker man endurgerðin ekki það slæm… ég horfði á upprunalegu fyrir nokkrum mánuðum, og var alveg steinhissa að hún er með tæplega 8 í einkunn á imdb, þar sem mér fannst hún ekkert það frábær… svo sá ég að endurgerðin fengi 3,5 á imdb, og horfði á hana því ég var forvitinn að sjá muninn á þessum tveimur sem gæti valdið þessari hrikalegu einkunn, og ég fann nú ekki mikinn mun. handritið var liggur við eins, margar senur virkuðu alveg eins, og hallærislegi...