Hér er komin íslensk ævintýramynd en hún fjallar um Kalla sem eyðir miklu af tíma sínum á netinu og í sjónvarpsgláp. Kalli er síðan sendur í sveit til föður síns þar sem ekkert sjónvarp er að finna, Kalla til mikillar armæðu. Hann ákveður þá að reyna að komast aftur til Reykjavíkur en sú ferð reynist honum erfið og hann lendir í alls kyns uppákomum.

Góð eða slæm?