Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

smeppi
smeppi Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
1.038 stig Hefur áhuga á: Klingonum
indoubitably

Re: Vesen með install. " Live CD "

í Linux fyrir 13 árum
Hehe já, ekki alveg það hefðbundnasta. Mér finnst best að hafa það bara ready á USB lykli og geta gripið í það þegar þess þarf.

Re: Vesen með install. " Live CD "

í Linux fyrir 13 árum
Hef lent í “svipuðu”.. as in vesen með CD bara. Getur verið svo mikið vesen að nota þetta ef maður ber það saman við USB. Mæli virkilega með því, rosalega einfalt og maður lendir nánast aldrei í veseni með það. Svo er þetta bara nákvæmlega það sama, nema á USB kubb. Tölvan ræsir bara kubbinn í stað disksins. Hef notað UNetBootin forritið. Það eru þó til fleiri en ég hef bara aldrei notað þau…

Re: BackTrack 5

í Linux fyrir 13 árum
Ekki kannski spenntur, backtrack er ekki eitthvað sem maður notar á hverjum degi kannski. Hef ekki beint verið að fylgjast með þróun mála. Ætlaði þó að prófa 4 um daginn en fann hvergi USB lykil, sem minnir mig á að ég þarf að kaupa USB lykil… Bætt við 9. maí 2011 - 17:27 Heyrðu þetta kemur á morgun já! Verð að fá mér USB gaur :D

Re: hvort finnst þér krefjast meiri hugsunar?

í Tilveran fyrir 13 árum
Fer eftir því hvað þú ert að gera. Ef þú ert í marki td og liðið þitt er alveg að stúta leiknum þá er örugglega meira activity í gangi í heilanum þegar þú ert að ríða hest. En síðan er einn fótboltaleikur líka bara 90 mín á meðan þú getur farið í reiðtúra sem eru margar vikur þess vegna. Annars finnst mér þetta asnaleg spurning. Ég skil ekki afhverju það er verið að pæla í þessu. Afhverju er ég að pæla í þessu?

Re: Er að leita af video

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ahh, ég man eftir þessu! Eftirminnilega glatað vídjó, eða skets eða eitthvað haha, man ekkert hvað það heitir samt!

Re: Leikur

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Besta sem ég náði var um 3 sek, en það var dálítil heppni held ég. Annars oftast milli 30 og 120 svo ég nennti þessu ekki lengi.

Re: Vodka drykkir

í Djammið fyrir 13 árum, 1 mánuði
Tek undir þetta.

Re: Gisting - Akureyri?

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Tjaldstæðið ætti að vera opið. Miðað við hvernig veðrið hefur verið undanfarið þá ætti það að vera bara fínt! :D

Re: Diskalyftur

í Bretti fyrir 13 árum, 1 mánuði
Sko, það var einhver fáviti sem sagði “kenndi mér” fyrir mörgum árum að ég ætti að setja diskinn í handarkrikan. Og ég hef alltaf bara gert það og verið í helluðu veseni. Svo sá ég í gær einhverja gellu (á bretti) setja diskinn í klofið og bara hélt ekki einu sinni í draslið! Ég alveg steinhissa á þessari vitleysu, ákvað að fara að prófa þetta og bara.. skítlétt! Shit, hefði getað rúllað jónu á leiðinni upp þetta var svo mikið chill… Bætt við 27. apríl 2011 - 23:14 Ég er samt enn staðfastur...

Re: Hvar fá Heimspekingar pening til að lifa ?

í Heimspeki fyrir 13 árum, 1 mánuði
Þetta myndi leiða að því að Smeppi væri trúaður…. Var samt bara smá heimspekilegt spaug í boði Sókratesar ;)

Re: Hvar fá Heimspekingar pening til að lifa ?

í Heimspeki fyrir 13 árum, 1 mánuði
Heimspekingar geta gert allt sem þeim dettur í hug. Reyndar geta allir gert allt sem þeim dettur í hug. Allir eru heimspekingar?

Re: the perfect height ?

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
186 cm kk ;)

Re: Diskalyftur

í Bretti fyrir 13 árum, 1 mánuði
Já einmitt. Fólk er líka alltaf beðið um að fara úr öðru skíðinu og snúa sér á hlið…

Re: Diskalyftur

í Bretti fyrir 13 árum, 1 mánuði
Mér fannst eins og það væri verulega augljóst.. En já, bretti. Þarf maður ekki að vera dálítið þroskaheftur og helst fótalaus líka til að fatta ekki diskalyftur á skíðum?

Re: Hvað er Star Wars nafnið ykkar?

í MMORPG fyrir 13 árum, 1 mánuði
Svepa Svrey… Eins og nafnið gefur til kynna er ég mjög undarleg geimvera.

Re: What day is to day

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Vá hvað ég hefði misst af þessu! ást á þig, og allan heiminn! pís

Re: WoW

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ekki ertu að fatta það fyrst núna?

Re: Last try! 10m+ sp pvp char $$$

í Eve og Dust fyrir 13 árum, 1 mánuði
Speccaðu þetta http://eveboard.com/forsale

Re: LSD

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Meira spá í eins og kannski þessu [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Cn3jPfeiVlQ

Re: Ólögleg vímuefni..

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Nei, það er ekki hægt. Bara ef þú ert td að keyra eitthvað. Finnst þetta frábær saga samt :D “Heyrði ég sögu um daginn að það væru 2 gaurar að reykja gras úti og löggann sá þá og þeir köstuðu jónunni í lítinn læk og þeir voru skakkir.”

Re: finnst það pirrandi...

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Þú ert alltof sæt til að vera svona orðljót og dónaleg! Fer þér ekki vel. Eins og geggjað krúttleg kanína, með haglabyssu.

Re: bara svona þetta venjulega kannabiskjaftæði

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Yeb. It's all in your mind. Nema sumt, þú verður líkamlega háður td nikótíni og heróíni. Verður ekki líkamlega háður td sjónvarpi. Held það sé frekar erfitt að rannsaka þetta þó. Veit ekki betur en að það hafi ekki verið sannað að menn verði líkamlega háðir kannabisefnum. Í sumum tilfellum verða menn svo líkamlega háðir áfengi. Fer eftir því hvort/hvernig líkaminn byggir upp þol og hvort efnið verði hluti af starfsemi líkamans. Sjónvarp verður aldrei hluti af starfsemi líkamans og því verður...

Re: Borax

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Ef þú finnur efnafræðing, t.d. local efnafræðikennara, þá gæti hann sagt þér hvar þú gætir pantað sodíum tetraborat. Ef þetta er ekki hættulegt efni finnst mér eins og að það ætti ekki að vera mikið mál. Hvað ætlaru að nota þetta í annars?

Re: Sólin

í Tilveran fyrir 13 árum, 1 mánuði
Það er ljótt að plata.

Re: RB !

í Húmor fyrir 13 árum, 1 mánuði
Já ég er búinn að pæla mikið í þessu og ég held þetta sé bara tóm steypa… 'Cause something is happening and I don't know what it is..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok