Er Ólöglegt að vera undir áhrifum ólöglegra vímuefna? T.d. Heyrði ég sögu um daginn að það væru 2 gaurar að reykja gras úti og löggann sá þá og þeir köstuðu jónunni í lítinn læk og þeir voru skakkir. Er þá hægt að handtaka þá fyrir það eina að vera skakkir? Geta þeir látið þá blása og handtekið þá?
p.s. Ég er ekki kannabisnotandi ég var bara að pæla í þessu því ég Heyrði þessa sögu og ég og vinur minn vorum að rökræða um þetta.
Stjórnandi á /Golf