hvort finnst þér krefjast meiri hugsunar að spila fótbolta eða vera á hestbaki? afar ólík dæmi og erfið rökræða en ég vill meina að það hlítur að vera léttara að vera á hestbaki því hesturinn sér mikið til um vinnuna, þótt ég viðurkenni það fúslega að það geti verið krefjandi á hugann að sitja hest. semsagt ef ég tek hundrað meðalgóða reiðkappa og 100 meðalgóða fótboltakappa og tengi hópanna við heilalínurit(eða eitthvað álíka) þá sjáist meira “activity” á fótboltafólkinu

Bætt við 8. maí 2011 - 23:05
mig langar endilega að heyra hvaða rök fólk hefur fyrir því að hestamennska krefjist meiri hugsuna
Ég reyni að vita meira í dag en ég gerði í gær.