okey fyrst ætla ég að segja að það er enginn ein fullkominn hæð. það eru kostir og gallar við allar hæðir. hár, miðlungs eða lítll. einnig fer það ekki eftir hversu stór eða lítil persónan sé hvort hún sé góð manneskja eða ekki, vitur eða fær.

en svona ef þið fengjuð að velja hvaða hæð þið mynduð verða þegar þið væruð búin að ná ykkar hæstu hæð (ef þið eruð ekki nú þegar búin að ná henni) hvaða hæð væri það þá?

svo geti þið líka komið með comment um hvaða hæð ykkur finnst vera besta hæðin fyrir hitt kynið eða eitthvað álíka.

og já, vinsamlegast segið ykkar eigin kyn.

svo til að einfalda þetta..

the perfect height:
kyn:

;)

Bætt við 26. apríl 2011 - 21:24
kannski að bæta við hversu há þið eruð núna.
“what if i say i will never surrender?”