Hún hefði ekki getað unnnið keppnina sem Ágústa, en ég tel hana eiga möguleika sem Silvía. Málið er að þau lög sem hún syngur vanalega eru ekki beint í Eurovision formúlunni. Þannig að ef hún ætlar að gera eitthvað nýtt þá er eins gott að hafa það áberandi lika, eins og “Til Hamingju Ísland” er. Í Eurovision virðist það skipta mestu máli í dag að hafa atriði sem fólk man eftir. Þess vegna getur maður unnið með því að sveifla slæðum á sviðinu, haft flottan dans eða strippað. Með bara allt í...