Á ég sem sagt að vera á móti þeim af því að þau tilheyra meirihluta mannkyns þar sem samkynhneigð er gefið hornauga? Á ég að vera á móti öllum sem tilheyra ekki sömu siðferði, menningu eða trúarbrögðum og ég? Að þú farir á svo lágt stig að blanda samkynhneigð í þetta, guð minn almáttugur. Hversu gamall ertu eiginlega?