Flestar þjóðirnar sem studdu innrásina höfðu hagsmuni að gæta gagnvart Bandaríkjunum. Þau ríki sem leiddu andstöðu gegn stríðinu voru fyrst og fremst þau sem að höfðu hagsmuni í Írak undir stjórn Saddams. Þýskaland, Frakkland, Kína, Rússland og Sameinuðu Þjóðirnar voru öll að græða á spillingunni á meðan Saddam byggði hallir og Íraska þjóðin bjó við mjög slæm lífsgæði. Á almenningur ekki rétt á að fá sannanir sem að sögn stjórnvalda eiga að réttlæta innrásarstríð? Frumvarp 1441 SÞ var þegar...