Ok ég sem persóna er frekar fordómafulla á t.d. homma ,innflutt vinnuafl og fólk frá asíu hels tævan en það er bara ég. En mér finnst svart fólk gott mál þeir eru alldrei fyrir manni hér á Íslandinu með vandamál né vesne gott fólk.

En hér byrjar sagan… Ég fór í bakaríði hjá Kristjáns á akureyri með vini mínum þegar við vorum að fara að velja okkur mat þá pantaði ungur maður sér “Negrakoss” sem var víst einhver vara þarna. Ég ákvað að skella mér á hana og smakka, vissi ekkert hvað þetta var né neitt bara að þetta héti “Negrakoss”.
Konan fer og nær í eina svona köku, og réttir mér hana þegar ég sé þetta verður mér bara bílt við því þetta lítur út eins og stór lortur(þýðir kúkur enda vara þetta eins og upp vafinn hundskítur). Þetta var svo fullt af lakkrís og hvítu frauði líkt og er inni í t.d. stólpa frá Freyju, sætasti viðbjóður samt ég hef smakkað.

En ok hvað er málið með að kall stóran skít “Negrakoss” var ekki hægt að finna betra nafn líkt og Súkkulaði hjúpað frauð eða eitthvað annað en ljót orð um dökktfólk… Afhverju kalla þeir þá ekki eitthvað annað í búðinn t.d. Grónahaus eða hommaklepri?? Hví þurfa þeir að bögga þá svörtu sem ekkert hafa skemmt hér á landinu!

P.S. Ég er hvítur og er ekki baráttu maður svarts fólks hér á landi en þetta fór lang yfir stirkið hjá mér.