Í fyrsta lagi þá skiptist trúin í tvo flokka. Það reyndar skiptist ekki á sama hátt og öfgamennirnir endilega. Við sjáum í Írak að Súnní múslimar halda uppi ofbeldinu en þeir eiga að tilheyra hófsamari túlkun á kóraninum. Það er misjafnt milli manna og hópa hvernig túlkað er Kóraninn, rétt eins og hjá okkur þegar kemur að Biblíunni. Þó að sumir öfgamenn kjósi að láta það út úr sér að aðrir séu ekki alvöru múslimar þá er það engin staðreynd. Það er algeng skoðun í múslimasamfélögum að Osama...