Það er ekki hræsni. Alls ekki. Hluti af málfrelsinu er einmitt að tjá sig um hvað manni líkar ekki, þó maður gangi ekki það langt að banna það. Stjórnvöld eiga ekki að skipta sér neitt af fjölmiðlarekstri. Það er algjör skömm fyrir okkur að hér sé verið að reyna að koma í gegn fjölmiðlafrumvarpi, eða eins og ég kalla það “fasistafrumvarpið”. Mér líkaði illa við þessar teikningar en ég skipti fljótt um hlið eftir að ég heyrði að myndirnar voru nokkra mánaða gamlar. Augljóslega um samsæri...