Það neyðir þig enginn til þess að telja fréttir þeirra trúverðulegar eða að kaupa/skoða blaðið. Í frjálsu lýðræðislegu samfélagi á maður að geta valið og hafnað, ekki að stjórnvöld ritskoði eftir pólitískri rétthugsun. Íslendingar eru bara ekki vanir þessu, ekki langt síðan Mogginn var það eina og hliðhollt stjórnvöldum. Fólk þekkir þetta í útlöndum að velja blöð eftir trúverðuleika.