Voðalega erum við eitthvað miklir smáborgarar að spá í svona. Hvað með ættingja þeirra sem látast í Írak? Sama hvar eða hvernig einhver dó, þeir eiga allir ættingja. Hver er munurinn á Al-Jazeera, CNN eða DV? Skiptir stærðin máli? Má lýta fram hjá ættingjum bara ef það er aljþóðleg sjónvarpsfrétt? Ættingjarnir þurfa ekki að skoða þessar myndir.