Komiði sæl og blessuð,

Ég er að vísu ungur en ég hef mikinn áhuga á Fjármálum :P
Nú er dollarinn eins og flestir vita í algjöru lágmarki eða 69,5600 nú þegar ég skrifa. Nú langar mig að spyrja, þar sem ég er´nú ungur og hef enga reynslu þá langar mig að spyrja ykkur sem hafið meiri reynslu. Ef ég vill nú fara útí dollara-kaup hvað þarf ég að hafa í huga?
Ég er búinn að ákveða að nota eitthvað að peningnum mínum í dollarakaup einmitt núna þegar hann er 69 og ég ættla að selja dollarana um leið og mér fynnst hann hafa hækkað nógu mikið.
Nú er ég að reyna kynna mér áhættuna við þetta og mér fynnst nánast engin áhætta í þessu :)

jæja.. ég bíð bara eftir svari ;)

kv, egill örn
_____________________________