Nei þú misskilur… Málið er að stærri þjóð þarf fleiri staði. 300 þúsund manna þjóð þarf auðvitað fleiri verslanir, kvikyndahús, banka, skóla og fleira en 250 þúsund manna þjóð. Svo eftirspurn verður meiri ef að fleiri fólk býr hérna sem að þýðir að það er hægt að reka fleiri fyrirtæki. Annars var ég ekkert að tala um að opna landamæri fyrir öllum, en ég er þó á móti því að landamærum verði alveg lokað. Fólk óttast að allt fari til helvítis eins og í öðrum löndum og áttar sig ekki á því að...