“hún er nú enginn Celine.” Nei hún er engin Celine, röddin hennar er á allt öðru sviði. Hún er með mikið dýpri rödd sem að hentar t.d. fyrir R&B, jazz, og já svo popp og country og margt fleira. Sorglegt þegar fólk heldur að alvöru söngkonur séu þær sem að geta öskrað ballöður (Christina, Whitney, Mariah og Celine….). Ólíkt því sem fólk heldur og gagnrýnendur að þá er varla hægt að búa til neina sérstaka formúlu yfir hvort að rödd sé góð eða ekki. En ég lýt á þetta þannig að það sé ekki svo...