Ég hef soldið verið að velta þessum alnæmisvanda fyrir mér síðustu daga og er eiginlega farin að hallast að því að þessi hræðilegi sjúkdómur hefur nokkar jákvæðar hliðar.

Þannig er að frá því að líf hófst hér á jörðinni hefur náttúran séð til þess að þeir hæfustu lifa af og hjálpa þar með sinni tegund til að þróast og verða betri.
Mannkynið hefur aftur á móti fiktað í þessu, þ.e. við höldum lífi í fólki sem annars myndi deyja (t.d. fólki sem ekki hefur í sig og á) við höfum með öðrum orðum raskað þessu náttúrulega jafnvægi.
Þetta hefur haft það í för með sér að gríðarlegur munur er á högum hinna siðmenntuðu og hinna vanþróuðu.
Ef við tökum afríku sem dæmi þá eru lönd þar sem eru hundruðum ára á eftir okkar í tækni en vegna mannúðarsjónarmiða (eins og eðlilegt er) þá látum við þetta fólk fá mat og hjálpum þeim að tóra.
Þá kemur fram þessi sjúkdómur Alnæmi sem í stað þess að leggjast á alla heimsbyggðina og drepa alla nema þá sterkustu þá leggst hann helst á vanþróðuð og fátæk ríki. Fólk í þróaðri löndum hefur semsagt miklu meiri þekkingu og tök á að koma í veg fyrir að hann leggist á þau á meðan hann er núna að leggja heilu löndin í afríku í eyði liggur við.

Nú spyr ég, er Alnæmi einhver konar aðferð náttúrunnar við að grisja úr mannkyninu það fólk sem hefur litla möguleika á að stuðla að frekari framþróun mannkyns, fyrsti sjúkdómurinn sem einbeitir sér frekar að andlegum styrk fólks heldur en líkamlegum??

PS: Ég bið fólk um að misskilja mig ekki, ég er alls ekki að segja að ég vilji að allt fólk í vanþróuðum löndum deyji, bara að velta þessu fyrir mér…..