Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Íraskur T-72

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Vonandi munu Írakar fá betra varnarlið nú eftir frelsunina.

Re: Vídeóleigu fífl.

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég opna alltaf hulstrin og kíki áður en ég keyri burt :)

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Eru þeir ekki júrópopp ?

Re: If i Had your Love !!

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég held að það hafi verið vinsælasta lagið í fyrra. En jú það er eiginlega komið í tísku í poppheiminum að hafa smá af miðausturlanda-hljómum.

Re: Nip/Tuck

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Er hitt ólöglegt ?

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ok.. eitt slæmt dæmi. En hvað með Birgittu og Selmu seinast ? Þá gekk það upp því sem var spáð.

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það voru ekki “allir” að spá honum Sigri. Og hann var langt frá því að fá sömu athygli og Selma. Þó hann hafi jú alveg örugglega verið í topp 10. Finnst bara þetta lýta mjög svipað út núna og árið 1999 með Selmu. Ég ætla ekki að spá henni sigri eða 2.sæti, en ég tel líkurnar miklar að við lendum í topp 10.

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Já kannski lágmark að fólk hlusti á hin lögin áður en það er spáð laginu neðanlega.

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nei alls ekki :)

Re: Selma eurovision

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nylon og Kalli Bjarni ættu að vera á bannlista þegar kemur að Eurovision ;) En væri alveg til í að sjá Hildi Völu fara.

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nei eina sem ég sagði var að þetta lag væri týpískt lag til þess að vinna. Ég sagði aldrei að ég teldi að það myndi vinna þessa keppni. Reyndu að átta þig á muninum. En víst þú vilt endilega að ég spái. Þá spái ég því að það lendi í topp 5 listanum. En nei ég ætla ekki að spá því sigri alveg strax.

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ekki búnir að heyra lagið ? Ég skal útskýra fyrir þér… Þetta fólk sem er á þessari VEFSÍÐU hafa aðgang að INTERNETINU þar sem þau geta fengið aðgang að MP3 og myndbandi af laginu. Sumir horfðu meira að segja á það live á ruv.is.

Re: Eurovision aðdáendur að fíla Selmu...

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fengu auðvitað jákvæðari viðbrögð en lokaúrslitin voru, sama er hægt að segja um Jónsa. En þetta virðist vera að draga að sér mikið meiri athygli. Og miða við það og fyrri árangur Selmu þá tel ég það vera pottþétt að hún verði ein af þeim sem fjölmiðlar munu fylgjast mest með í Ukraínu. Eða alveg eins og árið 1999 þegar hún fór til Jerúsalems. Seinast þegar það skeði þá fór Birgitta. Og við komumst í 8.sæti þá sem er mjög gott.

Re: Hvað ætlar Fischer að gera hérna?

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hver borgaði fyrir sendinefndina ?

Re: Hvað ætlar Fischer að gera hérna?

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
En af hverju að leggja svona mikið í að fá EINN MANN til landsins ? Sérstaklega á meðan við erum að henda góðu fólki út úr landinu fyrir að vera “of ung” til þess að vera gift! Það er kannski satt að það hefur verið brotið mannréttindi hans. En það sama er hægt að segja um milljónir manna, sem að eru ekki jafn heppin og hann að vera fræg. Án djóks þá er fullt af fólki sem að gæti gert betri hluti fyrir þjóðina okkar en þessi rugludallur. Svo erum við líka með fullt af fólki sem að eru að...

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þetta er ekki að spá sæti.

Re: Framlag Íslendinga

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það er enginn sérstakur tónn í laginu sem þú getur sagt að sé sá sami og í Toxic. Eina sameiginlega er að það er smá miðausturlanda-hljómar í vissum pörtum. En það eru til milljón þannig lög þarna úti. Hversu marga poppara væri hægt að saka um að hafa “stolið” frá Michael Jackson eða Abba ?

Re: ég er ekki ánægður

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Heyrðir þú hana syngja live hjá Gísla Marteini ? Ekki neitt að röddinni hennar. Og flott nýja lagið :)

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Var ég að spá sæti núna ?

Re: Framlag Íslendinga

í Söngvakeppnir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Rokk ? Við hverju býstu ? Þetta er Eurovision. Auðvitað sendir maður píkupopp.

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Og vann það ekki ? ;) Þetta er týpískt lag til þess að VINNA Eurovision.. Kannski ekki eitthvað nýtt. En ef að atriðið er svona flott dansatriði þá eigum við mikla möguleika.

Re: Eurovision lagið

í Tilveran fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bara fínt lag.. örugglega hægt að leika sér vel með það á sviðinu. Gaman líka að það kemur svona rólegur partur og rétt áður en það verður aftur upbeat.

Re: Do Something

í Popptónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Allavega skemmtileg tilbreyting :)

Re: Auglýsing á stöð2

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Af hverju ætti það ekki að vera í lagi ? Er ekki tjáningarfrelsi hér á landi ? Viltu ekki hafa þannig frelsi ?

Re: Áhrif ofbeldisefnis í fjölmiðlum á börn

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Kíktu á Gallup.com fyrir meiri upplýsinga
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok