Það voru ekki “allir” að spá honum Sigri. Og hann var langt frá því að fá sömu athygli og Selma. Þó hann hafi jú alveg örugglega verið í topp 10. Finnst bara þetta lýta mjög svipað út núna og árið 1999 með Selmu. Ég ætla ekki að spá henni sigri eða 2.sæti, en ég tel líkurnar miklar að við lendum í topp 10.