Afhverju er ekki bara höfð svona heimakeppni eins og venjulega? ..Var að horfa á þetta lag og finnst það alls ekki mjög gott. Íslendingar eru svo glataðir í þessari keppni, reyna alltaf að gera eitthvað eins og einhver hefur unnið með áður, afþví að það vann þá, en er kannski ekkert inn ennþá. Afhverju ekki að reyna að gera eitthvað nýtt einu sinni?