Ha er sagt á hverju ári að Ísland sé að vinna ? En hvaða rök eru þá notuð ? Selma er nú að fá svipaðar spár og árið 1999. Nei ég ætla ekki að spá henni sigri, en hún á alveg góðan möguleika á að keppa um það í lokasprettinum. Það er alls ekki óhugsandi fyrir Ísland að vinna þessa keppni. Við komumst mjög nálægt því árið 1999. En ég spái því að við lendum í topp 3 sætunum. En reyndar er skoðun mín búin að breytast um hvaða lönd muni keppa um það. Ég tel það verða Ísland, Sviss og Grikkland...