Rangt… Það er í stefnu feministafélagsins að berjast fyrir jafnrétti beggja kynjanna, en ekki aðeins kvenna. Einnig þá er félagið víst með karlahóp. En samt sem áður þá virðist það vera þannig að konur gangi fyrir. Ef það er bara eitthvað kynferðislegt t.d. í auglýsingum þá er alltaf fordæmt að það sé niðurlæging fyrir kvenmanninn í henni, en aldrei fyrir karlmanninn. Einnig þá væla þær árlega yfir fegurðarsamkeppnum kvenna en aldrei heyrist neitt þegar Herra Ísland er.