Reyndar að mínu mati þá var það augljóst um leið og Ingibjörg gekk í Samfylkinguna að hún myndi enda sem formaður. Hún er fæddur leiðtogi og á heima í formannsstólnum.

Og þar sem hún fékk 2/3 atkvæða hef ég enga trú á því að flokkurinn klofni. Áfram Ingibjörg!