Ég bara trúi á endurhæfingu og fyrirgefningu. Þegar það er nauðgað einhverjum þá er ekki búið að eyðileggja líf viðkomandi pottþétt (eins og margir vilja halda fram). En að loka ýmsa hópa inni ævilangt (dópista, geðsjúka…) þá er verið að gera það. Hatur leiðir af sér hatur, harðari refsingar leiða af sér harðari glæpamenn. Eins og hefur verið sagt. Þetta er engin töfralausn hjá þér að brjóta mannréttindi þeirra sem hafa endað á rangri braut í lífinu.