Ha ertu ekki að djóka ? Úff. Að vera háður áfengi er ekkert meira “sjúkdómur” en að vera háður öðrum fíkniefnum. Það er persónubundið hverju maður getur orðið auðveldlega háður, að flokka áfengisfíkn sem sjúkdóm frekar en aðrar fíknir er ekkert annað en þröngsýni. Og líklega aðeins af því þetta er löglegt fíkniefni. Hvort sem við erum að tala um sígarettur, áfengi eða E-töflur… Einstaklingurinn hlýtur að bera ábyrgð á eigin lífi og fíkn, sérstaklega í dag þegar fólk á að hafa þá vitneskju að...