Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Skattur á tóbaki ósanngjarn!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er ekki keppni um hver hefur það betra. Heldur bara að hafa sanngjarnar leikreglur. Ef það er í lagi að rukka aukalega til þess að bæta þann skaða sem tóbak hefur á heilbrigðiskerfið, þá er eðlilegt að gera það sama við offitu sem líklega er byrjuð að vega meira í heilbrigðiskerfinu en reykingar. Það er bara aumingjaskapur að sekta fólk fyrir “óhollan” lífstíl að mati stjórnvalda á meðan aðrir sleppa. Og ekki gleyma því að það er breytilegt hvað sérfræðingar telja vera óhollt og hversu...

Re: Líkklæði Krists voru fölsuð

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Kenning sem erfitt verður að afsanna.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er enginn “plain evil” Og meira að segja ef maður er það, þá er alltaf hægt að finna ástæðu. T.d. arfgengur geðsjúkdómur. Það skilar engu að refsa “vonda fólkinu”.

Re: Skattur á tóbaki ósanngjarn!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er satt… Hann er hár í verði. En er peningurinn að skila sér t.d. í heilbrigðisþjónustuna ?

Re: Líkklæði Krists voru fölsuð

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er bara að segja að það er engan veginn hægt að sanna með fullu að einhver sérstakur einstkalingur hafi átt 2000 ára klæði.

Re: Konur í stjórnunarstöðum

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Konur vinna oft mun meira en karlmenn. Þær sem eru heimavinnandi eru oft allan sólahringinn í “vinnunni” á meðan ríkisbubbinn, maðurinn hennar, er í vinnu frá 9 til 4 - og kemur þá heim og ætlast til að hans vinnudagur sé liðinn og nú fái hann hvíld og frið fyrir heimilisverkum og börnum - það er verk konunnar að sjá um þau verk. Í fyrsta lagi þá er það líka konunni að kenna þar sem hún sættir sig við þessa stöðu. Það er enginn sem neyðir hana að vera í þessu hjónabandi með þessum...

Re: Konur í stjórnunarstöðum

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Færri konur bjóða sig fram í þessar stöður.. Á meðan flestar konur eru nógu gáfaðar til þess að kjósa eftir hæfni en ekki kyni. Þess vegna eru konur ekkert að “taka yfir” þó að helmingur kjósenda séu konur. Eina leiðin til þess að fá 50/50 í þessum stöðum er að jafn margar konur sækist eftir þeim, og að það sé kosið þær fyrir hæfni en ekki kyn. T.d. sú umræða um að ráðherrar og alþingismenn eigi að vera 50/50 er fáránleg þar sem fleiri karlmenn sækjast í það. Það er ekki hægt að skipta...

Re: Skattur á tóbaki ósanngjarn!

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Stefna stjórnvalda virðist vera að lögleiða ekki neitt sem er óhollt og er ekki leyfilegt nú þegar. Og nota svo öfgaaðgerðir til þess að minnka neyslu á því sem nú þegar er löglegt. Spurning hvort við ættum ekki bara að byrja að kalla stjórnvöld hér á landi “Pabba og mömmu”.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það á að reyna að beina þeim á rétta braut í lífinu já. Ef það er nauðsynlegt að svipta þá frelsi til þess þá auðvitað verður að gera það. En ég vil ekkert sérstaklega refsa þessum mönnum, þeir eru bara gróft dæmi yfir þá sem hafa farið á ranga braut í lífinu.

Re: Herinn

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ha erum við 51.ríki Bandaríkjanna af því þeir hafa herlið hér ásamt mörgum öðrum löndum ? Já það er kannski ekki mikil hætta á árás hérna á Íslandi miða við mörg önnur lönd. En ég get ekki séð hvernig það á að skaða okkur að hafa þá hér. Hvað eigum við að gera ef þriðja heimstyrjöldin kemur á næstu árum ? Reka kanann núna og grátbiðja hann svo um að koma aftur svo eitthvað land taki ekki yfir. Staðsetningin á Íslandi er góð, og þetta er stórt land með lítilli þjóð. Það yrði fullkomið að...

Re: Enn einn slagarinn frá Skjá1.

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Svona 0,01% líkur á að parið verði ástfangið í alvörunni.

Re: Enn einn slagarinn frá Skjá1.

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Er til íslenskt Bachelor ?

Re: Líkklæði Krists voru fölsuð

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er náttúrulega aldrei hægt að fullu að sanna hvort klæði, beinagrindur eða fleira var af vissu fólki fyrir þúsundum ára. Það er hægt að koma með KENNINGAR, en að sanna er varla hægt án þess að hafa tímavél. Hvaða rugludallur sem er hefði getað t.d. grafið einhvern sem öllum var sama um og skrifað nafn Jesús á kistuna bara upp á djókið.

Re: 50 cent

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Metal sýgur stóra dela!

Re: 50 cent

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 1 mánuði
Rök ?

Re: Af hverju er ekki kosið rétt??

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það ætti að hækka oryrkjabætur en á sama tíma herða reglurnar. Ég er alveg viss um að helmingur þeirra sem þyggja þessar bætur eiga þær ekki skilið. Geðsjúklingar, dópistar og alkar koma í röðum og þyggja atvinnuleysisbætur svo þau geti chillað heima og dópað í friði. Auðvitað er í lagi að rétta hjálparhönd, en með þessa hópa er eðlilegt að gera það tímabundið og krefjast þess að þau sýni framfarir. Það á ekki að styrkja fólk til þess að vera heima í þunglyndi til framtíðar eða til þess að...

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ha ertu ekki að djóka ? Úff. Að vera háður áfengi er ekkert meira “sjúkdómur” en að vera háður öðrum fíkniefnum. Það er persónubundið hverju maður getur orðið auðveldlega háður, að flokka áfengisfíkn sem sjúkdóm frekar en aðrar fíknir er ekkert annað en þröngsýni. Og líklega aðeins af því þetta er löglegt fíkniefni. Hvort sem við erum að tala um sígarettur, áfengi eða E-töflur… Einstaklingurinn hlýtur að bera ábyrgð á eigin lífi og fíkn, sérstaklega í dag þegar fólk á að hafa þá vitneskju að...

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Bara þekki lið sem að fór þangað og veit ekki betur en þau voru útdópuð allan tímann.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Samt er ekkert mál að redda sér dópi þar.

Re: Fækkun ráðuneyta, hugmynd sem ber að nýta

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Góð tengsl við góð lönd geta skilað löndum hagnaði. Gott sleikja rassgatið á Kína og Indlandi, ásamt Bandaríkjunum auðvitað áfram.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
aðstandendur dópistanna geta alveg verið jafn mikil fórnarlömb eins og dópistarnir sjálfir. Það tekur ábyrgðina samt sem áður ekki frá neytendanum. Það er hann fyrst og fremst sem er að valda sínum nánustu skaða. og svo segiru að það sé annað mál með handrukkara. það er bara hræsni!! afhverju er það annað mál?? voru það ekki dópistarnir sjálfir sem steyptu sér í skuldir?? Auðvitað er það orðið annað mál þegar það eru handrukkarar. Já það er kannski satt að dópistinn sé að hluta til ábyrgður...

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Fólk gerir þetta samt af frjálsum vilja. Þetta er alveg eins með áfengisneytendur. Það er enginn sem vaknar einn daginn og ákveður að verða alki. Ekki ber ÁTVR ábyrgð á því að við höfum alka á Íslandi ? Ég er ekki að segja að dópsalar eða handrukkurar séu englar. En þú berð ábyrgð á eigin neyslu og eigin lífi, breytir því ekki þó að dópsalar séu að koma með freistandi tilboð (eins og að leyfa þér að prófa nýtt efni með kaupum). Það er þín ábyrgð að hafa sjálfstjórn. Sérstaklega í dag með...

Re: jarðskjálfti

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Hvar ?

Re: FM957 - Eiturlyf í hljóðformi

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já ég átti von á því innan við klukkutíma, skrýtið.

Re: Harðari refsingar = svör við öllu

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég efast um að fórnarlömb barnaníðinga og annara kynferðisbrotamanna séu sammála því að það eigi bara að sussa á þá og segja “ekki gera þetta aftur”! Bíddu á reiði fórnarlamba allt í einu að stjórna réttarkerfinu ? Við ættum kannski bara að samþykkja lög sem segja að fórnarlambið sjálft megi hefna sín eftir eigin vilja án þess að það sé lögbrot ? einnig efast ég um að fórnarlömb dópsalanna séu sammála því að það sé rétt að flengja þá bara og segja “þetta má ekki vinur!! þú verður að lofa að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok