Það er ekki eins og ég var að segja að við ættum að leggja niður lög og hafa stjórnleysi. Ég þekki fólk sem að myndi örugglega borða minna af óhollum mat ef hann myndi hækka um 40%. Það breytir því ekki að þannig aðgerð yrði ósanngjörn. Síðan er skattlagning eftir hollustu ekki aðeins ósanngjörn fyrir almenning. Heldur líka fyrir þá sem eru að keppa á matvælamarkaðnum. Ef þú kaupir t.d. mjólk eða brauð þá er virðisaukaskatturinn 14,5%. Ef þú kaupir kakó, sykur, nammi eða gos þá er...