Gallinn er að Sjálfstæðisflokkurinn byrjaði vel en missti síðan sjón á trú og markmiðum sínum. Hann hóf vissa frelsisaukingu sem stóð svo í stað og fór jafnvel aftur á sumum sviðum. Held að valdafíknin hafi blindað þá frá hugsjóninni um frelsið sem þeir eiga að standa fyrir. ,,Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur þeirra sem vilja að á Íslandi sé frjálst þjóðfélag hagsældar og menningar. Sjálfstæðisstefnan byggir á trú á getu, áræði, ábyrgð og reisn einstaklinganna. Sjálfstæðismenn eru...