Annars er ég sammála þér með skilaboðin. Við eigum líka ekki að láta önnur siðferði erlendis stjórna því hvernig við stjórnum okkar landi. Ef við viljum gera djarfa hluti eins og að veiða hvali, leyfa samkynhneigðum að ættleiða eða að lögleiða fíkniefni. Þá gerum við það óháð áliti annarra þjóða. Þetta er okkar land og þjóð og við höfum þetta eins og okkur sýnist. Vona bara að við göngum ekki í Evrópusambandið því þá mun þetta versna en þá meira, jafnvel tekið af okkur að fá að skjóta...