Það þarf bara einn einræðisherra eða einn hryðjuverkahóp til þess að senda kjarnorkusprengju á kjarnorkuríki, t.d. Ísrael, Bandaríkin eða Rússland. Og kjarnorkuheimstyrjöldin byrjar. Bush er ekki það “vitlaus” enda er hann að berjast fyrir friði með eins lágu mannfalli og mögulega hægt er, kjarnorkuárás passar ekki inn í þá mynd. En einræðisherrar og hryðjuverkahópar eru líklegir til alls.