Lifjafyrirtækji sem framleiðir m.a. giktarlif var dæmt til að greiða ekkju í bandaríkunum 16 milljarða í skaðabætir fyrir mannin sinn sem lést úr hjartaáfalli, en lifið eykur líkur á hjartaáfalli. 45.000 ákærur bíða nú dóms vegna sama lifs og ef þær fara allr á sama veg er þetta komið í slæmanfarveg. Afleiðing af þessu hlýtur að vera að kostnaður lifja aukist til muna til að sporna við öllum skaðabótakostnaði. Þetta gæti endað með því að lifjafyrirtækji láti sjúklingin lesa bókstaflega allt sem við kemur lifinu og ransóknunum á því, jafnvel láta hann skrifa undir skjal sem afsalar sjúklingnum að lögsækja eða eitthvað…
En svoana er víst réttarkerfið í BNA, það má kæra allt, t.d. þora læknar ekki að hjálpa manneskju sem dettur niður við hliðina á þeim eða stórslösuðum manni sem þeir labba framjá af ótta við að verða lögsóttir vegna einhverra lítilsháttar mistaka, jafnvel þótt að þau séu eingin. En auðvitað er viðkomandi mun betur settur á lífi og hafa kanski misst hönd eða fót í staðin fyrir að vera dauður. Eða það finnst mér allavega.