Af hverju eru Bandaríkin ríkasta land í heiminum? Stéttaskipting er mikilvægt fyrirbæri. Það geta ekki allir menntað sig upp í Háskóla, samfélagið einfaldlega þolir það ekki. Sumir verða að vera í láglaunaflokkinum, alveg eins og sumir verða að vera ríkir og sumir í millistétt. Þetta heldur jafnvægi á þjóðfélaginu. Ef þú ert í það slæmri stöðu að geta ekki fengið skólastyrk eða námslán. Þá er það bara þitt vandamál, af hverju ætti ég að þurfa að borga með mínum tekjum undir þetta vandmál...