Reyndar er í dag meirihluti staða sem leyfa reykingar þó reykingarfólk sé í minnihluta. Hægt er að kenna reyklausum um það. Reyklausir eru einfaldlega ekki nógu harðir á því að vilja reyklaust umhverfi, vilja frekar að stjórnvöld auðveldi þeim þetta. Ef að allir sem að reyktu ekki væru harðir á því að fara ekki á staði sem leyfa reykingar, þá myndi markaðurinn sjálfkrafa hafa flesta staði reyklausa. En í dag lætur fólk sig hafa það að fara á staði sem leyfa reykingar og því er lítill...