Finnst reykingar ekki vera ógeðslegar. En sterk lykt og eftirbragð eru það. Mjög misjafnt eftir reykingarfólki hversu sterk einkennin eru. Misjafnt hversu dugleg þau eru t.d. að tannbursta sig, fá sér mintur/tyggjó, ilmvötn, sturtuferðir. Margt spilar inn í. Hvet reykingarfólk til þess að spá í svona hlutum. Annað hvort hafa sérstakt reykingarherbergi eða fara út að reykja.