Þar sem nokkrar greinar hafa komið hérna inn nýlega um innflytjendur og þeirra málefni og vegna þeirra viðbragða sem sumar þeirra vöktu að þá langar mér að benda hérna á grein eftir Sigurð Hólma Gunnarsson sem ég rakst á vefnum skodun.is. Ég hvet alla sem hafa tjáð sig miður fallega um útlendinga að lesa þessa grein, þar kemur fram þessi ótti sem sumir virðast hafa eru á algerum brauðfótum.

http://www.skodun.is/archives/2004/17/11/imyndadur_utlendingavandi.php