Dauðarefsingar eru fyrirbæri sem að mínu mati tilheyrir fortíðinni. En eins og á öllu eru tvær hliðar á málinu; Viljum við að manneskja, sem fremur jafn ógeðslegan glæp sem morð er, fái að lifa lengur. Mitt svar við þessu er að það eigi enginn skylið að deyja, hvað sem hann gerði. Auðvitað mundi maður hugsa um þetta en lítum á hina hlið málsins. Einhver náinn manni frekur morð, hvort sem það er af ásetningi eða ekki. Viljum við að þessi einstaklingur, sem er okkur kær, verði drepinn. Mitt svar við þessu er hreint og beint NEI! Aftur segi ég; það á enginn skylið að deyja, ekki einu sinni Saddam Hussein eða Osama Bin Laden. Við erum öll manneskjur, og eins og einhver sagði þá erum við öll jöfn frammi fyrir guði, sama hver við erum eða hvað við höfum gert.

Gísli B.